top of page
Iceland Activities.jpg


Næsta opnun sumarið 2023
Laugardaginn 19. ágaúst  
Frá 12:00 til 17:00  

Um Aparóluna

Aparólan er frábær upplyfun fyrir einstaklinga, fjölskyldur eða aðra hópa af öllum stærðum og gerðum til að gera sér glaðan dag. Aparólan er svifbraut sem er strengd yfir Reykjafoss í Hveragerði, Brautin er 90 metrar og veitir skemmtilega upplifun! 

Iceland Activities tók við rekstri Aparólunnar árið 2010 og hefur rekið hana allar götur síðar. Aprólan í Hveragerði er fyrsta og elsta svifbraut landsins og hefur verið starfandi frá árinu 2000.   

Aldurstakmarkið í Aparóluna er 6 ára. 

contact

Hafa samband

Laugaskarð, 810 Hveragerdi, Iceland

+354 7776263

info@icelandactivities.is

Thanks for submitting!

bottom of page