VERÐSKRÁ
Hér fyrir neðan er hægt að sjá verð og tilboð sem henta þér og/eða þínum hóp
Gjafabréf í Aparónu
Ef þið viljið kaupa gjafabréf fyrir einstakling eða hóp, sendið okkur þá upplýsingar á info@icelandactivities.is
sjá leiðbeiningar hér neðar á síðunni.
Verð í almenna opnun, sjá auglýsta opnunartíma
1 ferð..... 2.000 kr. á mann
6 ára aldurstakmark í róluna
Hver aukaferð...... 1.000 kr. á mann
1-9 pax.................... 43.000 kr. á hópinn, lágmarksverð fyrir uppsetningu á rólunni
10 -14pax................. 49.900 kr. á hópinn
15-19 pax.................. 55.000 kr. á hópinn
20-39 pax.................... 2.850 kr. á mann
40-50 pax.................... 2.750 kr á mann
51+ pax........................ 2.600kr á mann
Hægt er að panta aparóuna alla daga ársins ef veður leyfir.
Private bókanir, utan almenns opnunartíma
Er þá Aparólan sett upp og til afnota eingöngu fyrir hópinn þinn
Upplýsingar um bókanir hjá info@icelandactivities.is eða í síma 777 6263
eða sendu okkur fyrir spurn í gegnum síðuna eða bókaðu hér fyrir neðan
Leiðbeiningar ef kaupa skal GJAFABRÉF
-
Þegar þið eruð búin að ákveða hversu margar ferðir og fyrir hversu marga skal kaupa, leggið þá inn á okkur þá upphæð sem kaupa skal fyrir:
-
0314-26-006263
-
kt. 5503101630
-
Iceland Activities slf.
-
Sendið staðfestingar mail á info@icelandactivities.is
Þegar millifærslan er komin, sendið okkur þá mail á info@icelandactivities.is,
látið okkur vita:
-
Hvað gjafabréfið er fyrir marga?
-
Hversu margar ferðir á mann?
-
Hvaða nafn á að vera á gjafabréfinu?
Síðan sendum við þér gjafabréfið fyrir næstkomandi helgi, hægt er að nota gjafabréfið einu sinni í almenna opnun hvenær sem er í allt sumar gegn því að sýna gjafabréfið í síma eða prentað.